Menningarnæturpottur Landsbankans

Menningarnótt 

Ert þú með góða hugmynd? Komdu í pottinn!

Menningarnótt verður haldin 21. ágúst 2021.
Við auglýsum eftir frumlegum hugmyndum til að fylla inn í nýstárlegt viðburðalandslag Menningarnætur. Veittir eru styrkir á bilinu 100.000-500.000 kr. Listafólk, íbúar, rekstraraðilar, félagasamtök og allir áhugasamir geta sótt um styrki til að lífga upp á miðborgina á þessari þátttökuhátíð sem borgarbúar skapa og upplifa saman. Fylgiskjöl með umsókn mega ekki vera stærri en 2 MB. 

Umsóknarfrestur er til og með 18. júní 2021

Menningarnótt fer fram með fyrirvara um breytingar vegna sóttvarna.

Culture Night 2021

The anticipated Culture Night

On August 21, we will celebrate the long-awaited Culture Night in Reykjavík. We want to increase the diversity of the event and therefore request fun ideas from artists, residents, NGOs, and everyone interested in enlivening the city on Culture Night.

Good ideas will be awarded grants in the range of 100,000-500,000 ISK from the Culture Night funds. The application deadline is June 18.
The Culture Night fund is a collaborative project of the City of Reykjavík and Landsbankinn which has been a pillar of the festival from the beginning.